Þrúður Óskarsdóttir

Þrúður er sjálfstætt starfandi grafískur hönnuður og gefur út dagatal fyrir árið 2019 sem er sérhannað fyrir veiðimenn.

Þrúður brennur fyrir skapandi verkefnum og tekur að sér að hanna logo, bréfsefni, kynningarefni fyrir net og prent, umbúðir, vefsíður og fleira.

veididagar.is

forstofan.is

tho(að)internet.is