Fimmta

Við leggjum allt í það sem við gerum 

Fimmta er klasi grafískra hönnuða sem starfa hver í sínu lagi eða saman eftir því sem verkefni leyfa. Fimmta.is er farvegur fyrir þeirra eigin sköpun, útgáfu og vörur.

Þrúður Óskarsdóttir  - Forstofan

Örn Smári - :ansans

Gréta V Guðmundsdóttir

Sigrún Sigvaldadóttir - Hunang

Ragnhildur Ragnarsdóttir - Hunang

Sóley Stefánsdóttir

Björn Snorri Rosdahl

 

Fimmta, Bolholt 4, 105 Reykjavík, Kt. 560317-1230